Á systur sem eru snillingar

Jæ ja þá er ég komin heim aftur og lífið farið að hafa sinn vanagang , sem sagt vakna kl sex og drífa sig :) en ég kvarta ekki , ég ætla nú fyrst að segja frá því að ég á systur sem eru snillingar algerir litla systir so gersamlega sló í gegn á málverkasyingunni sinni hún seldi allar myndirnar og meira til :) o ég er svo montin með þessa family :) en já bara allt það fína hér vá vá vá Ingó er sko búinn að finna sinn hæfileika í lífinu ekki að það hafi skort eithvað upp á þá en þið verið að kíkja á það sem gæinn er búin að vera að gera http://flickr.com/photos/ingo110/endilega kíkið á þetta held að þetta sé bara málið að sérhæfa sig í að taka myndir af bílum alltaf hægt að nýta sér það :):) en já það er bara meira en nóg að gera hjá mér vina vinna vinna.

Robbi er byrjaður í skólanum og bara ánægður að vera búin að hitta krakkana svo er það nú ekki amalegt að þer er enþá sumar hér hjá okkurí Linz í dag var 27 siga hiti :) annað sem er að gerast hjá okkur það er komið HAUST hjá trjánum í garðinum mínum ég hélt að ég væri að missa vitið ég þreif hvert einasta laufblað úr garðinum mínum áður en ég fór í vinnuna í morgun , og viti menn þegar ég kom heim um 7 var allt á kafi :):) skal mynda það um helgina svo það sé hægt að gera sér smá grein fyrir um hvað ég er að tala og svo fara Hneturnar uff að hrinja svona hvað og hverju ( einhverjir sjálfboðaliðar til í að koma og safna hnetum :) ) nokkrum tugum kílóa ) það nýjasa hjá mér í vinnunni er að prjona hálsmen og skart úr einbandi soltið spennandi :) og spes en þetta er svona af okkur í bili

Kveðja frá Linz Helga Björg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Sigurðardóttir

Kíkti á myndaalbúmin, rosalega flott handverk, allt saman glæsilegt...kveðja frá Ísafirði

Sigrún Sigurðardóttir, 13.9.2008 kl. 19:29

2 Smámynd: MYR

takk fyir það gaman að fá smá svo álit á því sem maður er að gera ;) tala nú ekki um svona hrós þetta er svona bara eithvað sem ég hef verið að gera í gegnum tíðina fondra prjóna og sauma handa vinum og vandamönnum ákvað að prufa að selja það :) og viti menn það er að virka :) en þetta er það sem mér þikir skemmtilegastað föndra eitt og annað

MYR, 13.9.2008 kl. 19:44

3 Smámynd: Sigrún Sigurðardóttir

það er yndislegt að hafa alltaf eitthvað á milli handanna að dunda sér við. svona var þetta með málninguna hjá mér, finnst svo gaman að mála, prófaði að sýna myndirnar mínar og er að fara að setja upp 6 sýninguna mína í Rvk og er alltaf að selja eina og eina, bara gaman og svo prjóna og sauma og bara ýmist föndur...

Sigrún Sigurðardóttir, 14.9.2008 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband