Ævintíraleg málverkasýning á ljósanótt

Jæ ja þá er ég búin að vera 2 daga á Íslandi og verð ég að segja nr 1 og 2 á ég alveg einstaka fjölskyldu :) það er alveg ótrúlegt hvað þessar systur mínar eru miklir snyllingar :) ég hef verið svo heppin að fá tækifæri til að taka þátt í þessu ævinýri þeirra þessa dagana og er ég að springa úr stolti :) á Flughótelinu í keflavík stendur núna yfir sýning með myndonum þeirra og sem betur fer er ég ekki að kaupa mér mynd vegna þess að ég gæti ekki valið úr því sem þær hafa upp á að bjóða það er hver myndin annanri flottari :) en ég verð víst að láta það fylgja sögunni að þar sem við erum nú aldar upp með meistörum málverkasögunnar þá heitir það sem þær eru að gera að mömmu sögn skreytilist :) en váááá flott skreytilist .
Af mér er það helst að frétta að það er búið að vera meira en nóg að gera okkur var boðið í mat hjá tengaforleldronum hanns Júlla minns Leifi og Guðrúnu og var það ekkert smá flottt veisla og virkilega mikið gaman að sækja þau heim , síðan er núna Ljósanæturhelgi svo ég hef verið svo heppin að maður hittir mikið af fólki og vinkonurnar verið duglegar að koma :) eg hef líka verið mjög dugleg að festa þetta allt á filmu :) sem er mis vinsælt svona á meðan á því stendur en svona eftirá er alltaf gaman af því vona ég :)
planið framundan er að hitta sem mest af vinum og vandamönnum og skella sér svo í að versla inn efni svo ég geti haldið áfram föndinu Heima en það er ekki svo auðvelt að fá fiskiroð og Íslenskan lopa á í Austuríki :) síðan er það náttla að vera með prinsessunni minni en það er ekkert smá æðislegt að eiga svona prinsessu og frábært að koma og vera með henni og ég ætla að njóta hverrar mínutu af því , Raggi er búin að vera að funda heilan helling og kemur hann til með að verða eftir á Íslandi í viku í viðbót svo ég Robbinn og Ingó förum bara 3 heim í bili
Linda hringdi í mig í gær (að visu nokkrum sinnum ) en í gærkveldi og sagði mér að hátíðin hjá okkur í Linz hefði farið mjög vel af stað og var mikið af fólki í búðinni hjá okkur og góð stemming þar en þar stendur yfir vínfest og ArsElectronica hátíðin sem er stór hátið sem er í tengslum við tæknisafnið í Linz og kemur þá mikið af fóki alstaðar að úr heiminum og kynnir það sem það er að gera virkilega mikið spennandi fyrir fók í tænigeiranum og reyndar llíka fyrir þá sem eru ekkert í því svona bara til að skoða hvað er að gerast þar
en allavega set inn eithvað af myndum en felstar myndirnar eru á myspace.com/helgabbst og helgabjörg.spaces.live.com
Kveðja að sinni þar til ég hef tíma til að blogga næst Helga Björg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Þú ert greinilega að skemmta þér!! Haltu því áfram

Lilja G. Bolladóttir, 8.9.2008 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband