Kveðja frá okkur í Austría

Af okkur er það helst að frétta að Ingó er byrjaður í skólanum ;) og fanst honum bara gaman svona fyrsta daginn :) mamma hanns er ekkert smá hreikin af honum eins og þeim öllum grísonum mínum ,ég er bara búin að ver á fullu að vinna úr því efni sem ég fékk þegar ég fór til Íslands og finst það ekkert smá gaman þyrfti helst að hafa alla vega 6 hendur til að komast yfir allt það sem er í hausnum á mer :) en ég geri mitt besta til að koma því í gagnið ég var til dæmis í gær að gera veski sem ég er soltið mikið montin með og held ég að það leynis sér ekki á myndonum en endilega setjið inn comment það er svo gaman þegar maður svona í burtu að  fá álit á því sem maður er að gera og einnig hvað mætti betur fara það  er líka nausylegt svo ekki vera feimin við það :) .

Af Ragganum mínum er það helst að frétta að hann er á Íslandi og litur út fyrir að hann sé ekkert alveg á leyðinni heim við erum eins og margir aðrir að reyna að finna einhvern flöt og eithvað til að halda okkur í , en við kanski höfum það að við erum að byrja á enhverju sem er virkilega spennandi og eftirsóknarvert við höfum fengið bestu dóma sem hægt er að fá frá færustu mönnum í þessu fagi í Heiminum :) :) þetta fer allt í sölu í Bretlandi núna í lok September og verum við bara að bíða og sjá við sennilega seljum húsið hér í austurríki sem er sennilega það skinsamlegasta sérstaklega þar sem það hefur hækkað um helming hvað snýr að okkur síðanvið keyftum það í mai í fyrra þá var evran rúmar70 kr núna er hún í dag 130 kr :) svo það er nú alsiggi svo slæmt en já þetta er svona það helsta af okkur að frétta að sinni kveðja Heðan frá austría Helga Björg

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband