24.8.2008 | 18:00
Ekki blogg um handbota :)
En óska jafnframt strákonum í Islenska handboltalandsliðinu til hamingju með árangurinn , ástæðan fyrir að bloggið mitt fjallar ekki um handbolta er að ég veit ekkert um handbolta nema að það er hent boltaum ekki sparkað og það er yfirleitt hærri markatala en í fótbolta en lægri en í í körfubolta , það er svona upp talið það sem ég veit um handbolta :).
ég ætla að segja smá frá þvi í gær að ég verð alveg hræðilega gömul bara á nokkrum klukkutimum fyrst átti ég mjög góðan dag með fjölskyldunni hér semsagt gestum sem voru bleikurnar tvær þrettán ára gellur í heimsókn með bleikt æði , Áslaugu mömmu hanns ragga en mikið var nú gott og gaman að fá hana í heimsókn , Ingó mínum sem er bara eithvað svo mikill krúsi þrátt fyrir að vera orðin 17 ára og eithvað svo mikil himnasending að hann er fluttur hingað til okkar :):):) síðan var það Linda sys og family og við sátum hér og bókstaflega tróðum í okkur Íslensku læri sem var búið að vera í endalaust marga klukkutíma í ofnininum me Rjómasveppasósu og alles og egverð að segja tróðum í okkur því þaðsemvið vorum að gera fór mjög hljóðlaust fram og egin hætti fyrirr rn allt pláss var uppurið :):) svo svona til að toppa það þá engum við okkur Íslenskan lakkrís í eftirrétt ,og já þið getið svo kanski sagt ykkur restina það var gersamlega ekki líft í kringum fólkið vegna fílu þá helst mig :) en allavega efti það seklltu krakkarnir sér í sund hérna niðri og af myndonum sem þau tóku mátti sjá að það var stuð , síðan var skrollað niðrí bæ .
Og þar byrjaði það alllir sem ég hitti höfðu orð á því af hverju ég væri svona þreituleg :S én ég var alls ekkert þreitt , síðan fórum við á tónleika með Kim Wild sem haldnir voru á torginu viðmikin fögnuð gamalmenna á mínum aldri og þurfti konu greyið að stöðugt vera að tala um hvað þetta væri nú gömul hitt og sennileg amyndu fæstir eftir þessu :) en þetta var nú það sem var vinsælast þegar ég var teeny ;)
En svona svo engin fái sjokk þá er ég samt sem áður sátt við lífið og tilveruna ;) þarf bara kanski aðeins að fara að að átta mig á áronum :) sem er ekki svo slæmt :)
en svo langr mig að byðja þá sem kíkja á þetta að endilega ég er að óska eftir smá athugasemdum við verkefni sem ég er að gera á mýr síðunni endilga ef þið sjáið ykkur fært komiði með comment og aðstoðið mig við þessa ákvörðun
linkurinn í mýr síðuna er :http://myr.blog.is/blog/myr/
Kveðja að sinni Helga Gamla í Austría ;)
Athugasemdir
Ef ég skil þig rétt, þá áttirðu afmæli, er það ekki??? Ef svo, þá innilega til hamingju með afmælið þitt
Af tónlistarkommentum þínum að dæma, þá ertu líklega á sama aldri og ég, sem sagt á besta aldri......
Lilja G. Bolladóttir, 27.8.2008 kl. 21:10
Takk fyrir commentið Lilja :) nei nei ég átti ekki afmæli og svona yfir höfuð líður mér eins og ég sé á besta aldriog meira en en það :) elska að vera 42 :) finnst það frábær aldur :) en það kom svona dagur þar sem allt í einu mér fanst ég vera gömul :) var stöðugt að fá einhverjar athugasemdir um að ég væri þreitt sem var alls ekki málið :)
MYR, 28.8.2008 kl. 05:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.