30.7.2008 | 05:51
Myndlistarsyning í Einfach í dag
jæ ja þa getur maður bloggað aftur eftir hremmingar moggamanna ! :) allavega þá er eins og fyrri daga búið að vera nóg á döfinni hér í Linz og gaman að segja frá þvíað það rættist nú heldur betur úr veðrinu hér en það er búið að vera hátt í 40 stiga hiti hér síðastliðna daga svo ekki getur maður kvartað yfir kulda ef manni vantar að kvarta yfir einhverju
en við erum búnar að hafa bara virkilega skemmtilegar stundir í gallerýinu okkar en þar höfum við eitt mest öllum stundum á meðan Rúna hefur verið hjá okkur hún er búin að mála einhver ósköp af myndum og verðum við með sýningu hjá okkur á þeim í dag ég er svona að byrja að utfæra þær hugyndir sem verða á tískusýningunni í Vin og er það að verða bara soltið spennandi
í september verðum við svo með Vinkynngu sem verður í samstarfi við lífræna veitingarstaðinn paa og lítur allt út fyrir að það verði bara frekar skemmtilegt og flott og geri ég svona ráð fyrir að það verði okkar næsta uppakoma þó svo að ég sé svona að vona að Inga og Una verði komnar áður en það verði ;)
síðan er allt á fullu við undirbúning á Islenskum dögum sem koma til með að verða í Paa í febrúar svo maður getur ekki kvartað heldur undan verkefnaleisi hér :)
iss !! yfir hverju á maður þá að kvara undan :) held að ég verði bara að segja pass við því ekkert til að kvarta undan bara nóg að gera Ingó að koma á sunnudaginn og Raggi kemur heim á föstudaginn svo bara fínt hér setti inn eithvað af myndum kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.