19.9.2008 | 21:41
Loksins smá blogg
Smá Blogg :) jæ ja það er nú helling búið að gerast hér hjá okkur síðastliðna daga , það er búin að vera mikil traffik af ymsu fólki hjá okkur í Einfach :) eitt sem ég verð að fá að segja frá það er kona sem er búin að stoppa vð hjá okkur veit ekkert hver þetta er vegna þess að hún er alltaf á hlaupum :) en hún í gær færði okkur flösku af prosecco og um dagin færði okkur bók sem er ástarsaga Austuríkismans og Íslenskrar konu , en hún segir að henni finnist bara svo frábært að sjá okkurvinna þarna :) svo það er ekki amarlegt :) síðan er það Ingó og Robbi þeir eru búnir að vera svakalega duglegir þessa viku fara í búðina vera með Sóley og sinna svona því sem þarf að gera auk þess náttúrulega að vera í skólanum ,Ingó finstsvakalega gaman að vra í skólnum og gaman að fylgjast með því hvað hann er ánægður með það allt :) síðan í gær þá saumaði ég Íslenskan búning á Lindu systur sem hún er í í kvöld í Austurísku brúðkaupi þar sm allir áttu að mæta í Austurískum búning svo ég skellti mér bara í að sauma svona það semég er búin að láta mig dreyma um eihvert svona afsprengi af Íslenska búningum setti svo inn eithað af myndum sem þið getið skoðað og endilega kvttiðí gestabókina Kveðja Helga BJörg
Athugasemdir
Vá, en flottur búningur hjá þér
Lilja G. Bolladóttir, 20.9.2008 kl. 16:40
Já takk fyrir það :) er bara nokkuð mikið montin með hann Linda systir fór í honum í svaka flott brúðkaup í gær og aleg sló í gegn :) svo ég er satt
MYR, 20.9.2008 kl. 21:36
Vá stórglæsilegur búningur hjá þér,
Sigrún Sigurðardóttir, 25.9.2008 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.