22.8.2008 | 05:12
Bleikurnar í Aquapulco
Alltaf sama fjörið hér á bæ, í gær skelltum við okkur með bleikurnar í Aquapulco þó svo að það sé búið að formlega gefa það út hér í Austuríki að síðustu sumardagarnir séu búnir þá er það nú ekki svo hjá okkur Íslendingonum hjá okkur er þetta hið flottasta sumarveður :):) það var um það bil 28 stiga hiti og steikjandi sól og hver getur kvartað undan því . annars er bara búið að vera virkilega notalegt hér hjá okkur stelpurnar hafa verið duglegar að skella sér í laugina hérna hjá okkur enda það bara næs:) í dag þarf ég svo að vinna svo ég fæ ekki tækifæri til þesss að vera með þeim í dag , en aftur á móti helling spennandi að gerast í Gallerýinu hjá okkur Lindu það er svona verið að undirbúa veturinn eða má segja fínisera þa vinnu því við erumlngu búnar að undirbúa vetrar starfið hjá okkur sem verður spennandi og fólk getr fylgst með því á myr.blog.is , i gær kom til okkar blaðamaður sem vill skrifa grein um það sem við erum að gera og erum við bara svolítið upp eð okkur með það það hlítur að vera spennandi fyrst fólk vill skrifa um það greinar :):) síðan er það núna um helgina er svo Krone fest sem er stór hátið hér í bæ endalausar uppákomur og tónleikar um allan bæ og gaman að Áslaug og stelpurnar nái að vera með í því ,Ingólfur er að fara að skreppa tíl Islands hann ætlar að kíkja á Ljósanótt og hann byrjar svo í skólanum 15 september , af honum er það helst að frétta að við erum að vinna í að finna handa honum húsnæði fyrir bílaþrifin þá ætlar hann að vera með sitt eigið fyrirtæki þar sem hann getur svona haft einhverja aðstöðu til að sinna því og verður spenndi að fylgjast með þvíhvernig það verður hann er náttla eins og ég hef áður sagt bestur í þesssu svo mamma hanns hefur óbilandi trú á því að það verði bara gaman ;) já þetta er svona af okkur að frétta í bili kveðja frá Austría Helga Björg og co
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.