Ingan byrjuð í lögfræði

Hún Inga mín er byrjuð í lögfræði í háskólanum núna ,ja hérna tímarnir líða hratt :) og áður en ég veit verða Júllin og Linda komin hingað til Austuríkið en þau stefna á að flitja hingað næsta vor  :) annars er helst af þeim að frétta að Júllinn er byrjaður í rallinu og stefnir á sínu fyrstu keppni næstu helgi og mikil spenna í gangi á þeim bæ.
Robbin fer að koma heim en hann kemur núna í byrjum september , Ingó ætlar að skreppa til Íslands og ætlar vera í keflavík á ljósanótt :) kemur svo aftur í byrjun september og fer á fullt í þýskunám auk þess að taka að þér bílaþvott sem án efa á eftir að vera nóg að gera hjá honum í því hér.
af mér er helst að frétta að pæjurnar eru í heimsókn og er það bara svakalega gaman og heimilið sveipað bleikum ljóma orðið en það er allt bleikt hjá þeim þessa dagana :) þær eru búnar að vera duglegar að skella sér og taka út Landestrasse sem er aðal verslunargatan hér :) stefnar er svo tekin á Aquapulco á fimmtudag en þá verð ég í fríi
í vinnunni er helling að gerast eins og alltaf sembetur fer :) en í gær kom til mín kona og spurði hvort ég væri til í að vera námskeið í veskjasaumi í einhverjum skóla hér í nágrenninu :) og kom það mér soltið á óvart en ég þarf eithvað aðeins að fá að hugsa það í nokkra daga :)
fyrst og fremst vegna þess að ég sé bara ekki alveg hvar  ég ætti að finna tíma til þess :) en við sjáum til hvað verður hver veit nema mér detti í hug að skella mér i það :) þó það sé ekki kannski draumurinn þá veit maður aldrey :)
við Sóley fórum og vorum með hundaþjálfarum í gær og var hún bara nokkuð ánægð með árnangurinn hjá okkur þó svo að við séum enþá á því stigi að Soley þurfi að fatta að hún sé hundur :) sem er víst stæðsta skerefið í þessari þjálfun :)
Raggi er á fullu kominí  markaðsetningu á kennsluefninu okkar í Englandi núna og gengur það bara allt sinn vangang sem er að vísu bara vonum framar :) og bara gaman af því :)
þá er það svona bara það helsta komið sem er á döfinni þessa dagana :):) og enn og aftur Inga Júlli Robbi I love U vonast til að sjá ykkur sem fyrst kveðja Héðan Mamma

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband