16.8.2008 | 19:33
Fundur í Vín ,og þrífudagur
Jæ ja þá er að skella einverju af því sem maður er búin að vera að bralla upp á síðkastið á bloggið þá er þá helst frá að segja að í fyrradag fór ég og við Rut hittumst vegna tískusýningarinnar sem stedur fyrir dyrum í vín í november
og lítur það allt bara vel út enþá en við sjáum bara hvernig málin þróast en það kviknaði annað verkefni semverður ein alsherjar íslands kynnig sem verður þá í september 2009
síðan af búðinni þá er bara fínt ég er að selja allavega það sem ég er að gera og bara nokkuð ánægð með það alltaf gaman þegar aðrir hafa áhuga á því sem maður er að bralla
síðan í gær og í fyrradag er búin að vera svoleiðis beljadi rigning að það hefur ekki verið hundi út sigandi svo náttla Prinsessan er búin að vera inni í 2 daga svona að mestu leiti það er að segja Sóley og við erum búin að þrífa svo bóktaflega allt og þvo setti inn smá myndir frá því :)
í kvöld stendur svo til að horfa á einhverja mynd sem heitir eithvað bucket :) Raggi og Ingó skutust í bíoið að kaupa súkkulaði popp og bío popp svo það verður stemmingí stofunni í kvöld
Athugasemdir
Hæ hæ, ég hef stundum séð komment frá þér á mínu bloggi, en í þessu sumarfrísstússi hef ég einhvernveginn ekki verið nógu dugleg að lesa annarra manna blogg. En nú verður bót á því og þess vegna var ég núna að kíkja á þitt blogg og verð bara að segja að það er ansi skemmtilegt.
Ég á örugglega eftir að kíkja til þín oftar
Bestu kveðjur,
Lilja G. Bolladóttir, 19.8.2008 kl. 02:21
Takk fyrr það :) gaman að fá svona comment , verð að viðurkena það að ég er sko langt frá því að vera að drukkna í þeim :) annars verð ég að segja að það er nóg að gera hér á þessum bæ erum að klára síðasta hollið af gestum í sumar :) :) en við erum búin að vera stöðugt með gesti frá því í maí , en það er að vísu bara búið að vera gaman svo enn og aftur takk fyrir þetta
Helga Björg, 20.8.2008 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.