4.7.2008 | 22:25
Alma og Viktor í heimsókn
Þá eru Alma og Viktor komin í heimsókn og mikið að gerast á heimilinu það er ekkert smá gaman að fá þau í heimsókn og vona ég að þau eigi eftir að njóta verunnar hérí gær fórum við í smá skoðunarferð um bæinn og tjékkuðum smá út H&M og soleis síðan fór ég að vinna og þau fóru með Robba í Park bad svona aðeins til að slappa af eftir langt ferðalag og lítinn svefn ég held að þau hafi bara notið þess ;) síðan þegar við Raggi vorum búin að vinna fórum við og hittum þau og við fengum okkur smá snarl í park bad , eftir það var bara skellt sér heim þar sem prinsessan á heimilinu hún ´S'oley var ein heima og örugglega alveg kominn tími á að veita henni sma félagskap bara rólegt kvöld og skellt sér snemm í háttinn , í dag verð ég svo i fríi svo það verður eithvað verið í sólinni og kanski bara grillað í kvöld hver veit allavega styttist svo í að Helga og Hafdís þær koma á sunnudaginn og verður þá án efa mikið fjör á staðnum Robbi fer til Island á Sunnuddaginn með Nils og Ninu svo það verður skrítið að vera Robbalaus í Austuríki en svona er það verður nóg að gera í vinnunni en ég get nú ekki sagt að það sé brjóluð traffik en svona einn og einn dettur inn sem er bara næs well bis bald Helga og co
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.