23.6.2008 | 19:01
Allt að verða tilbúið
Jæ ja þá er í dag af okkur að frétta að Siggi Pétur og Einar fóru heim í dag eftir að ég held mjög vel heppnaða ferð og held að þeir hafi bara farið sáttir heim :) og vonumst við að sjá þá sem fyrst aftur og þá kanski bara með frúnnar í ferð ;) allavega þá erum við Linda að verða búnar að standsetja vinnustofuna okkar og fer bara alvega að styttast í að þið fáið að sjá myndir af fullbúinni ´vinnustofunni okkar og verð ég að segja að það er gaman að gera svona þegar fólk synir því svona mikinn áhuga og allir sem koma hrósa þessu í hástert og má segja að við súm búnar að gera þetta fyrir lítinn sem engann pening bbara mikkla vinnu og erum við knaski ánægðastar með það :) að vísu gaf mamma okur þessa líka eðal kaffikönnu í innfluttningsgjöf og hefur hún sko staðið fyrir sínu :) setti inn eithvað af myndum og vonumst við til þess að listamenn hafi áhuga á að koma og staldra við hjá okkur og vinna fyrir fæði og húsnæði ;) í svona eins og viku þá verður sko skemmtileg stemming og er aðstaðan má segja mjög góð og hverfið frábært og góður andi welll bless í bili og hlaka til að sjá ykkur sem flest bæjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.