11.6.2008 | 15:20
Komnar með nýtt húsnæði , og það ekkert smá flott
JÆ ja þá er sko allt að gerst
við Linda systir erum komnar með þetta líka flotta húsnæði staðsett í miðri Linz með geggjuðum sýningarglugga eða má eiginlega segja að húsnæðið sé meira og minna eins og fiskabúr þar sem við ætlum að vera saman með skrifstofu og vinnustofu og bjóða upp á sýningar erum að deyja úr spenningi þetta er svona það sem við teljum okkur ráða vel við vonandi en leigan er 400 e á mánuði sem skiftist á milli okkar svo það ætti að vera ok
það kemur í ljós við höfum allavega endausar hugmyndir og hlakkar til að koma þeim í framkvæmd
ja það er svona það sem er að frétta hér af okkur í bili við erum nú farin að lengja soltið eftir honum Ragga okkar en hann fer nú alveg að koma heim svo það er flott Robbi er að fara að spila tennis með vini sínum hér úr húsinu og ég er að fara að gera smá skart sem Eg sendi svo til Rutar í Vín á föstudag svo það er eins gott að vera dugleg já og elsku dúllurnar mínar mig langar alveg að þakka ykkur öllum fyrir frábærar mótökur á skartinu mínu og vona ég að þeir sem eru búnir að fá sér séu ánægðir með það og njóti þeirra kveðja héðan frá Austria landi fótboltans í bili
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.