Naktir Austuríkismenn

OK  núna er ég búin að búa hér í sveitinni í rétt rúmt ár og verð að segja að þetta er frekar notalegt og ég er nú ein af þeim sem er alveg að fíla að komast aðeins úr stressinu á Islandi eða það var allavega í kringum mig þar sem ég bjó án þess að alhæfa um alla , og er nú búin að dásema þetta land í bak og fyrir enda búin að vera líka heppin hef getað ferðast frekar mikið til Islands , en það er eitt hér sem ég verð að tjá mg um og veit ekki alveg hvernig ég á að túlka Grin  en það er þessi geðveika þörf hjá Austurríkismönnum að vera naktir á ótrúlegustu stöðum á núna einu ári semsagt og það er fyrir utan að allir eru naktir i gufu maður er nú fljótur að venjast því , þá hittti Linda systir einn eldri mann á göngustígnum niðri við Dóná Nakinn á línuskautum , síðan rakst hún á einn nakinn í búðinni bara svona að versla , síðan í gær skrapp kærastinn í klippingu og mætti einum nöktum á hjóli bara svona eldri maður á reiðhjóli ég veit ekki hvaða árátta þetta er en mér er farið að finnast svona frekar mikið um nakið fólk bara svona á röltinu síðan komu Islendingar í heimsókn til okkar um daginn og krakkarnir skruppu niður í sundlaug , nema hvað þau koma alverg krítarhvít til baka þá var einn sem hafði ákveðið að skella sér nakinn í sund bara svona hér í húsinu Tounge  Blush  þetta er kanski eithvað sem venst en verð að segja að þetta er eithvað Austurískt held ég eða hvað ?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband