Færsluflokkur: Bloggar
23.7.2008 | 14:31
Garðurinn
Ég verð að fá að segja smá um garðinn minn, það kom nefnilega tími í vor þar sem bloggin mín voru meira og minna bara um hann :) svo kom búðin þannig að hún stal allri athyglinni :) en nú ætla ég aðeins að uppfæra fréttir af honum :)
Þar er semsagt allt í blóma núna enda búið að Rigna hér fyrir allan næsta áratug :) en það er ástæðan held ég fyrir þessum geggjaða áhuga mínum á görðum og þá kanski helst mínum garði að það er sama á hverju gengur, garðurinn blómstar á sumrin og vorin svo lengi sem maður sinnir honum eitthvað smá. Þarf kanski ekki svona maniskt einsog ég en allavega eithvað, svo er það annað með garðinn held að sonurinn sé að feta í fótspor móður sinnar, við fórum nefnilega í vor og keyptum litil fræ í pokum svo hann gæti sett niður i sinn litla sæta grænmetisgarð :) nema viti menn þessi litlu sætu fræ eru orðin huuuuuuuges monsters :) gleymdum eithvað að gera ráð fyrir því þegar við gerðum litlu holurnar og settum niður litlu fræin að þau stækka :) og þá meina ég stækka :) garðurinn er nú bara svona meðal litill :) hann setti niður einhver ósköp af kurbis , hann setti niður nokkur sólblom sem hvert um sig verða 220 á hæð, hann setti niður mais sem verður annað eins :) og svo til að bæta það setti hann niður zuccini :) og ég get sagt ykkur það garðurinn er að springa :)
þetta er svo fyrir utan radísurnar kálið og kryddið og svo blómin sem áttu að skreyta þetta allt saman , en allavega ég setti inn myndir í dag af herlegheitunum svo hann sem er nú staddur á Islandi og þeir sem hafa áhuga geti séð þetta :) bis bald takk Helga Björg
Bloggar | Breytt 24.7.2008 kl. 19:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2008 | 07:30
Íslenskt sumarveður hér
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2008 | 22:33
Pflasterspektakel
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2008 | 05:06
Gréta og Gísli kominn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2008 | 05:48
Helga og Hafdís farnareftir mikið stelpustuð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.7.2008 | 09:53
Róbert farinn til Íslands og Helga og Hafdís á leyðinni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2008 | 22:25
Alma og Viktor í heimsókn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2008 | 08:39
verkefni í gangi
Bloggar | Breytt 2.7.2008 kl. 19:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.6.2008 | 20:15
Eithvað nýtt á hverju degi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.6.2008 | 19:01
Allt að verða tilbúið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)