Færsluflokkur: Bloggar
24.8.2008 | 18:00
Ekki blogg um handbota :)
En óska jafnframt strákonum í Islenska handboltalandsliðinu til hamingju með árangurinn , ástæðan fyrir að bloggið mitt fjallar ekki um handbolta er að ég veit ekkert um handbolta nema að það er hent boltaum ekki sparkað og það er yfirleitt hærri markatala en í fótbolta en lægri en í í körfubolta , það er svona upp talið það sem ég veit um handbolta :).
ég ætla að segja smá frá þvi í gær að ég verð alveg hræðilega gömul bara á nokkrum klukkutimum fyrst átti ég mjög góðan dag með fjölskyldunni hér semsagt gestum sem voru bleikurnar tvær þrettán ára gellur í heimsókn með bleikt æði , Áslaugu mömmu hanns ragga en mikið var nú gott og gaman að fá hana í heimsókn , Ingó mínum sem er bara eithvað svo mikill krúsi þrátt fyrir að vera orðin 17 ára og eithvað svo mikil himnasending að hann er fluttur hingað til okkar :):):) síðan var það Linda sys og family og við sátum hér og bókstaflega tróðum í okkur Íslensku læri sem var búið að vera í endalaust marga klukkutíma í ofnininum me Rjómasveppasósu og alles og egverð að segja tróðum í okkur því þaðsemvið vorum að gera fór mjög hljóðlaust fram og egin hætti fyrirr rn allt pláss var uppurið :):) svo svona til að toppa það þá engum við okkur Íslenskan lakkrís í eftirrétt ,og já þið getið svo kanski sagt ykkur restina það var gersamlega ekki líft í kringum fólkið vegna fílu þá helst mig :) en allavega efti það seklltu krakkarnir sér í sund hérna niðri og af myndonum sem þau tóku mátti sjá að það var stuð , síðan var skrollað niðrí bæ .
Og þar byrjaði það alllir sem ég hitti höfðu orð á því af hverju ég væri svona þreituleg :S én ég var alls ekkert þreitt , síðan fórum við á tónleika með Kim Wild sem haldnir voru á torginu viðmikin fögnuð gamalmenna á mínum aldri og þurfti konu greyið að stöðugt vera að tala um hvað þetta væri nú gömul hitt og sennileg amyndu fæstir eftir þessu :) en þetta var nú það sem var vinsælast þegar ég var teeny ;)
En svona svo engin fái sjokk þá er ég samt sem áður sátt við lífið og tilveruna ;) þarf bara kanski aðeins að fara að að átta mig á áronum :) sem er ekki svo slæmt :)
en svo langr mig að byðja þá sem kíkja á þetta að endilega ég er að óska eftir smá athugasemdum við verkefni sem ég er að gera á mýr síðunni endilga ef þið sjáið ykkur fært komiði með comment og aðstoðið mig við þessa ákvörðun
linkurinn í mýr síðuna er :http://myr.blog.is/blog/myr/
Kveðja að sinni Helga Gamla í Austría ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.8.2008 | 22:48
Veskjasaumur :) og Papa joes
Í dag byrjaði hin svokallaða Kronefest hér i Linz svo borgin iðar af tónlist og skemtilegheitum :) ég var svo hepppin að það var svið rétt hjá búðinni okkar þar sem spilað var flott jazz tónlist allan daginn :) og var það ekki amalegt í sólinni , en ég var annars bara mjög upptekin að sauma og gera hálsmen :) en það var virkilega næs að hafa þessa tónlist svona í bakgrunninn , smá pása á Garðari Cortes :) sem er búin að vera vinsæll hjá okkur upp á síðkastið :) en eitt sem mig langaði að segja frá, það kom stelpa til okkur í dag sem var héðan en hún talaði reiprennandi Íslensku :) og vá það var skrítið , hún hafði verið eitt ár Aupair á Íslandi og hún ætlaði að fá að koma til okkar oftar til að fá að tala Íslensku :) eftir daginn í vinnuni komu Áslaug, Máney, Raggi, Gunnhilldur, Ingó og Nína og Áslaug bauð okkur á Papa Joes þar sem við fengum hinar bestu kræsingar , en viti menn þegar við vorum búin að borða var komin líka þessi grenjandi rigning svo það var gott að vera bara á leiðinni heim í náttfötin og er það staðan eins og er :) á náttfötonum að fá mér teið mitt og blogga þessi líka reiðinnar býsn, en knús og kossar til grislinganna minna á Íslandi og vonast til að fá að sjá ykkur fljótlega
Kveðja Mamma ;)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.8.2008 | 05:12
Bleikurnar í Aquapulco
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2008 | 05:54
Ingan byrjuð í lögfræði
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2008 | 19:33
Fundur í Vín ,og þrífudagur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.8.2008 | 19:33
Gaman í vinnunni
Já það má segja að okkur Lindu leyðist ekki í vinnunni og var helling að gerst hjá okkur í dag ég saumaði dress á Lindu hún hengdi upp nýju myndirnar sínar og setti nýja útstillingu í gluggan húnsetti hálsmenin mín í kampavínsglös :) sem kemur bara nokkuð mikið flott út , við skelltum okkur í hádeginu á kaffihús og ég fékk mér Riiiiiiiisa hamborgara :) Ingo fór með Nils og Nínu í Parkbad ,
Raggi var á skrifstofunni og var helling að gerst hjá honum eins og flesta daga ,síðan var bara skellt sér heim og við elduðum eða réttara sagt Raggi eldaði handa okkur Fahitas :) mmmm gott
sóley hún var í hundleikskólanum :) og kom heim ný böðuð og flott , annars jú í morgunbyrjuðum við daginn á að gera æfingarnar sem hundaþjálfarinn setti okkur fyrir :) kl 6 :) og vá þetta er bara undrahundur :) nema þegar hún hittir aðra hunda þá vá ég ræð ekkert við hana :) en það er víst það sem við erum að vinna að á endanum að ráða við það vandamál :) fyrist þarf ég segir hundaþjálfarinn að láta hana fatta að húner hundur :):) ekki dekurófa :) well bis bald ;) kveðja Héðan Helga og co
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2008 | 19:37
Pallurin myndaður í dag
jebbs það var nú bara svona dagur sem maður er að nota til að koma sér svona aftur í gírinn :) og má segja að það hafi bara gengið mjög vel Ingó Þreif bílinn :) og snattaðist fyrir okkursvona eitt og annað , en í morgun kom kona frá einhverju blaði og myndaði pallinn okkar , ég saumaði bara nokkuð mikinn flottan kjól í dag en hann er vínrauður me bleiku leðri ;) set inn mynd af honum þó mér finnist hann nú ekkert myndast neit rosalega vel svona eins og ég gerði það en Linda reddar því á morgun hún er snillingurinn í því ,
Sóley og ég hittum hundaþjálfarann og kennsi hún nokkur trix í viðbót :) við erum bara nokkuð klárar í þessu segir hún svo við vorum náttla rosa montnar :)
síðanvar bara skellt sér heim og eldaður alvöru lífrænn grænmetisréttur ohhh ég elska það :) Raggi og Ingó skelltu sér svo aðeins til Nicki og ég eg er að fara að skella mér í rúmið að lesa
já þetta er nú svona dagurinn okkar ekki svo slæmt er það :) kveðja héðan Helga og co ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2008 | 04:54
Vatnarúntur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2008 | 22:25
Sjopping með Júlla og co
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2008 | 06:00
Sumarfrí
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)