Ekki blogg um handbota :)

En óska jafnframt strákonum í Islenska handboltalandsliðinu til hamingju með árangurinn , ástæðan fyrir að bloggið mitt fjallar ekki um handbolta er að ég veit ekkert um handbolta nema að það er hent boltaum ekki sparkað og það er yfirleitt hærri markatala en í fótbolta en lægri en í í körfubolta , það er svona upp talið það sem ég veit um handbolta :).

ég ætla að segja smá frá þvi í gær að ég verð alveg hræðilega gömul bara á nokkrum klukkutimum fyrst átti ég mjög góðan dag með fjölskyldunni hér semsagt gestum sem voru bleikurnar tvær þrettán ára gellur í heimsókn með bleikt æði , Áslaugu mömmu hanns ragga en mikið var nú gott og gaman að fá hana í heimsókn , Ingó mínum sem er bara eithvað svo mikill krúsi þrátt fyrir að vera orðin 17 ára og eithvað svo mikil himnasending að hann er fluttur hingað til okkar :):):) síðan var það Linda sys og family og við sátum hér og bókstaflega tróðum í okkur Íslensku læri sem var búið að vera í endalaust marga klukkutíma í ofnininum me Rjómasveppasósu og alles og egverð að segja tróðum í okkur því þaðsemvið vorum að gera fór mjög hljóðlaust fram og egin hætti fyrirr rn allt pláss var uppurið :):) svo svona til að toppa það þá engum við okkur Íslenskan lakkrís í eftirrétt ,og já þið getið svo kanski sagt ykkur restina það var gersamlega ekki líft í kringum fólkið vegna fílu þá helst mig :) en allavega efti það seklltu krakkarnir sér í sund hérna niðri og af myndonum sem þau tóku mátti sjá að það var stuð , síðan var skrollað niðrí bæ .

Og þar byrjaði það alllir sem ég hitti höfðu orð á því af hverju ég væri svona þreituleg :S én ég var alls ekkert þreitt , síðan fórum við á tónleika með Kim Wild sem haldnir voru á torginu viðmikin fögnuð gamalmenna á mínum aldri og þurfti konu greyið að stöðugt vera að tala um hvað þetta væri nú gömul hitt og sennileg amyndu fæstir eftir þessu :) en þetta var nú það sem var vinsælast þegar ég var teeny ;)

En svona svo engin fái sjokk þá er ég samt sem áður sátt við lífið og tilveruna ;) þarf bara kanski aðeins að fara að að átta mig á áronum :) sem er ekki svo slæmt :)

en svo langr mig að byðja þá sem kíkja á þetta að endilega ég er að óska eftir smá athugasemdum við verkefni sem ég er að gera á mýr síðunni endilga ef þið sjáið ykkur fært komiði með comment og aðstoðið mig við þessa ákvörðun

linkurinn í mýr síðuna er :http://myr.blog.is/blog/myr/

                      Kveðja að sinni Helga Gamla í Austría ;)


Veskjasaumur :) og Papa joes

Í dag byrjaði hin svokallaða Kronefest hér i Linz svo borgin iðar af tónlist og skemtilegheitum :) ég var svo hepppin að það var svið rétt hjá búðinni okkar þar sem spilað var flott jazz tónlist allan daginn :) og var það ekki amalegt í sólinni , en ég var annars bara mjög upptekin að sauma og gera hálsmen :) en það var virkilega næs að hafa þessa tónlist svona í bakgrunninn , smá pása á Garðari Cortes :) sem er búin að vera vinsæll hjá okkur upp á síðkastið :) en eitt sem mig langaði að segja frá, það kom stelpa til okkur í dag sem var héðan en hún talaði reiprennandi Íslensku :) og vá það var skrítið , hún hafði verið eitt ár Aupair á Íslandi og hún ætlaði að fá að koma til okkar oftar til að fá að tala Íslensku :) eftir daginn í vinnuni komu Áslaug, Máney, Raggi, Gunnhilldur, Ingó og Nína og Áslaug bauð okkur á Papa Joes þar sem við fengum hinar bestu kræsingar , en viti menn þegar við vorum búin að borða var komin líka þessi grenjandi rigning svo það var gott að vera bara á leiðinni heim í náttfötin og er það staðan eins og er :) á náttfötonum að fá mér teið mitt og blogga þessi líka reiðinnar býsn, en knús og kossar til grislinganna minna á Íslandi og vonast til að fá að sjá ykkur fljótlega

Kveðja Mamma ;)


Bleikurnar í Aquapulco

Alltaf sama fjörið hér á bæ, í gær skelltum við okkur með bleikurnar í Aquapulco þó svo að það sé búið að formlega gefa það út hér í Austuríki að síðustu sumardagarnir séu búnir þá er það nú ekki svo hjá okkur Íslendingonum hjá okkur er þetta hið flottasta sumarveður :):) það var um það bil 28 stiga hiti og steikjandi sól  og hver getur kvartað undan því . annars er bara búið að vera virkilega notalegt hér hjá okkur stelpurnar hafa verið duglegar að skella sér í laugina hérna hjá okkur enda það bara næs:) í dag þarf ég svo að vinna svo ég fæ ekki tækifæri til þesss að vera með þeim í dag , en aftur á móti helling spennandi að gerast í Gallerýinu hjá okkur Lindu það er svona verið að undirbúa veturinn eða má segja fínisera þa vinnu því við erumlngu búnar að undirbúa vetrar starfið hjá okkur sem verður spennandi og fólk getr fylgst með því á myr.blog.is , i gær kom til okkar blaðamaður sem vill skrifa grein um það sem við erum að gera og erum við bara svolítið upp eð okkur með það það hlítur að vera spennandi fyrst fólk vill skrifa um það greinar :):) síðan er það núna um helgina er svo Krone fest sem er stór hátið hér í bæ endalausar uppákomur og tónleikar um allan bæ og gaman að Áslaug og stelpurnar nái að vera með í því ,Ingólfur er að fara að skreppa tíl Islands hann ætlar að kíkja á Ljósanótt og hann byrjar svo í skólanum 15 september , af honum er það helst að frétta að við erum að vinna í að finna handa honum húsnæði fyrir bílaþrifin þá ætlar hann að vera með sitt eigið fyrirtæki þar sem hann getur svona haft einhverja aðstöðu til að sinna því og verður spenndi að fylgjast með þvíhvernig það verður hann er náttla eins og ég hef áður sagt bestur í þesssu svo mamma hanns hefur óbilandi trú  á því að það verði bara gaman ;) já þetta er svona af okkur að frétta í bili kveðja frá Austría Helga Björg og co

Ingan byrjuð í lögfræði

Hún Inga mín er byrjuð í lögfræði í háskólanum núna ,ja hérna tímarnir líða hratt :) og áður en ég veit verða Júllin og Linda komin hingað til Austuríkið en þau stefna á að flitja hingað næsta vor  :) annars er helst af þeim að frétta að Júllinn er byrjaður í rallinu og stefnir á sínu fyrstu keppni næstu helgi og mikil spenna í gangi á þeim bæ.
Robbin fer að koma heim en hann kemur núna í byrjum september , Ingó ætlar að skreppa til Íslands og ætlar vera í keflavík á ljósanótt :) kemur svo aftur í byrjun september og fer á fullt í þýskunám auk þess að taka að þér bílaþvott sem án efa á eftir að vera nóg að gera hjá honum í því hér.
af mér er helst að frétta að pæjurnar eru í heimsókn og er það bara svakalega gaman og heimilið sveipað bleikum ljóma orðið en það er allt bleikt hjá þeim þessa dagana :) þær eru búnar að vera duglegar að skella sér og taka út Landestrasse sem er aðal verslunargatan hér :) stefnar er svo tekin á Aquapulco á fimmtudag en þá verð ég í fríi
í vinnunni er helling að gerast eins og alltaf sembetur fer :) en í gær kom til mín kona og spurði hvort ég væri til í að vera námskeið í veskjasaumi í einhverjum skóla hér í nágrenninu :) og kom það mér soltið á óvart en ég þarf eithvað aðeins að fá að hugsa það í nokkra daga :)
fyrst og fremst vegna þess að ég sé bara ekki alveg hvar  ég ætti að finna tíma til þess :) en við sjáum til hvað verður hver veit nema mér detti í hug að skella mér i það :) þó það sé ekki kannski draumurinn þá veit maður aldrey :)
við Sóley fórum og vorum með hundaþjálfarum í gær og var hún bara nokkuð ánægð með árnangurinn hjá okkur þó svo að við séum enþá á því stigi að Soley þurfi að fatta að hún sé hundur :) sem er víst stæðsta skerefið í þessari þjálfun :)
Raggi er á fullu kominí  markaðsetningu á kennsluefninu okkar í Englandi núna og gengur það bara allt sinn vangang sem er að vísu bara vonum framar :) og bara gaman af því :)
þá er það svona bara það helsta komið sem er á döfinni þessa dagana :):) og enn og aftur Inga Júlli Robbi I love U vonast til að sjá ykkur sem fyrst kveðja Héðan Mamma

Fundur í Vín ,og þrífudagur

Jæ ja þá er að skella einverju af því sem maður er búin að vera að bralla upp á síðkastið á bloggið þá er þá helst frá að segja að í fyrradag fór ég og við Rut hittumst vegna tískusýningarinnar sem stedur fyrir dyrum í vín í november
og lítur það allt bara vel út enþá en við sjáum bara hvernig málin þróast en það kviknaði annað verkefni semverður ein alsherjar íslands kynnig sem verður þá í september 2009
síðan af búðinni þá er bara fínt ég er að selja allavega það sem ég er að gera og bara nokkuð ánægð með það alltaf gaman þegar aðrir hafa áhuga á því sem maður er að bralla
síðan í gær og í fyrradag er búin að vera svoleiðis beljadi rigning að það hefur ekki verið hundi út sigandi svo náttla Prinsessan er búin að vera inni í 2 daga svona að mestu leiti það er að segja Sóley og við erum búin að þrífa svo bóktaflega allt og þvo  setti inn smá myndir frá því :)
í kvöld stendur svo til að horfa á einhverja mynd sem heitir eithvað bucket :) Raggi og Ingó skutust í bíoið að kaupa súkkulaði popp og bío popp svo það verður stemmingí stofunni í kvöld

Gaman í vinnunni

Já það má segja að okkur Lindu leyðist ekki í vinnunni og var helling að gerst hjá okkur í dag ég saumaði dress á Lindu hún hengdi upp nýju myndirnar sínar og setti nýja útstillingu í gluggan húnsetti hálsmenin mín í kampavínsglös :) sem kemur bara nokkuð mikið flott út , við skelltum okkur í hádeginu á kaffihús og ég fékk mér Riiiiiiiisa hamborgara :) Ingo fór með Nils og Nínu í Parkbad ,

Raggi var á skrifstofunni og var helling að gerst hjá honum eins og flesta daga ,síðan var bara skellt sér heim og við elduðum eða réttara sagt Raggi eldaði handa okkur Fahitas :) mmmm gott

sóley hún var í hundleikskólanum :) og kom heim ný böðuð og flott , annars jú í morgunbyrjuðum við daginn á að gera æfingarnar sem hundaþjálfarinn setti okkur fyrir :) kl 6 :) og vá þetta er bara undrahundur :) nema þegar hún hittir aðra hunda þá vá ég ræð ekkert við hana :) en það er víst það sem við erum að vinna að á endanum að ráða við það vandamál :) fyrist þarf ég segir hundaþjálfarinn að láta hana fatta að húner hundur :):) ekki dekurófa :) well bis bald ;) kveðja Héðan Helga og co


Pallurin myndaður í dag

jebbs það var nú bara svona dagur sem maður er að nota til að koma sér svona aftur í gírinn :) og má segja að það hafi bara gengið mjög vel Ingó Þreif bílinn :) og snattaðist fyrir okkursvona eitt og annað , en í morgun kom kona frá einhverju blaði og myndaði pallinn okkar , ég saumaði bara nokkuð mikinn flottan kjól í dag en hann er vínrauður me bleiku leðri ;) set inn mynd af honum þó mér finnist hann nú ekkert myndast neit rosalega vel svona eins og ég gerði það en Linda reddar því á morgun hún er snillingurinn í því ,

Sóley og ég hittum hundaþjálfarann og kennsi hún nokkur trix í viðbót :) við erum bara nokkuð klárar í þessu segir hún svo við vorum náttla rosa montnar :)

síðanvar bara skellt sér heim og eldaður alvöru lífrænn grænmetisréttur ohhh ég elska það :) Raggi og Ingó skelltu sér svo aðeins til Nicki og ég eg er að fara að skella mér í rúmið að lesa

já þetta er nú svona dagurinn okkar ekki svo slæmt er það :) kveðja héðan Helga og co ;)  

 


Vatnarúntur

Það má segja að það hafi verið rólegheitadagur hjá okkur í gær ,Júlli Rúna og Haukur fóru heim og knús og takk það var virkilega gaman að fá ykkur í heimsókn ;) en ég Ingó og Raggi erum bara 3 heima núna þessa komandi viku ,dagurinn í gær var bara tekin í rólegheitum við fórum og tokum rúnt hjá vötnonum í kringum Salzburg og komumst að því að það er hægt að leigja báta á þeim flestum , þetta er alveg með eindæmum fallegt svæði og gaman að sjá þetta síðan fengum við okkur að borða hjá Wolfgangsee niður við vatnið tjuss baba í bili Helga Björg

Sjopping með Júlla og co

Pææææja ,já það má segja að hún frænka mín hún Rúna er orðin alger mega pæja gaman að fylgjast með þessum krílum það er allt að gerast svo hratt í hormónum þessa dagana hjá frænsystkinonum og bara sniðugt að fylgjast með því ,en ég verð að segja frá því að hann Ingó minn :) hann er búinn að fá sitt fyrsta jobb hér í Austría og stóð sig auðvitað með príði mamma hann var svo hreikin af honum að það mætti halda að hann hefði verið að taka við forsetatitili en hann var að þrífa bíl :) og vá hvað ég var montin enda er hann besti bílaþrifari sem til er Porshinn er að verða svo shiny að maður fær í augun að horfa á hann :) en allavega þá vorum við að versla í dag í Plus City sem er orðið frekar vinsælt hjá þeim Islendingum sem hingað koma fæstir sem missa af því að skreppa þangað og húnfrænka mín er engin eftirbátur í því svo er það náttla littla frænka hún Nína hún stendur sig nú nokkuð vel í að vera pæja :) og ekki hægt að segja að húngefi frænku sinni þumlungeftir í því frekar en öðru :) síðan eftir strangan verslunardag fórum við heim og Linda og co , Markús og María , og Edda og Harry komu og fengu Lax og varð úr því smá kveðjuparty fyrir Júlla og börn jæ ja
Elsku Robbinn minn garðurinn þinn er að springa :) það eru sko komin Risa sólblom , Zuccini , Kurbis , og þetta er farið að vaxa yfir pallinn ég setti inn myndir af þesssu vonandi nærð þú að taka þetta upp sjalfur ;)
langar að senda saknaðarkveðjur til krúsanna minna elsku Inga og Júlli thinking of u Kveðja Héðan tjuss baba Mamma ;)

Sumarfrí

Í gær skelltum við okkur að Asee og krakkarnir fóru á sjoskíði ,það var um það bil 40 stiga hiti svo ég lá bara eins og skata í sólbaði allan daginn María og krakkarnir hittu okkur svo þar þetta var bara svona virkilega næs dagur vatnið er svona passlega kallt til að kæla sig í því Rúna eyddi meiripart dagsins með háf að gera heiðarlega tilraun til að veiða Haukur synti út í eyjuna með pabba sinn ,og Raggi og Ingó fóru í kappsund :)
Um kvöldiðvar svo haldið á Papa Joes þar sem við heldum smá afmæli með Gösta sem er ný skriðinn yfir þann þröskuld FERTUGUR og fögnuðum við því með honum ásamt Maríu Markúsi og co , þar fengu við góðar veitingar og Raggi fékk sér stóran  bjór fyrir krakkana ;) en það er svaka sport að sjá þjónin koma með þessi ferlíki :) svo þetta var von dagur 2 af sumarfríiu okkar en það er búið núna því í dag verðum við Linda svo að vinna kveðja að sinni Helga og co tjuss baba

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband